Tæknivit flytur inn hágæða handtölvur frá BlueBird.
Þær heita Pidion og eru frábær tæki sem henta vel til afgreiðslu í t.d. flugvélum.


Pidion frá BlueBird:

 • Fer vel í hendi
 • Snertiskjár, penni fylgir
 • Innbyggður prentari
 • Getur tekið á móti:
  • Greiðslukortum (snertilaust, segulrönd)
  • Snjallkortum
  • Segulrandakortum
  • Strikamerki
  • QR merki
 • Þráðlaust samband (WiFi eða GSM)
 • Ýmsir aukahlutir fáanlegir

Tæknivit hefur þróað greiðslukerfi sem vinnur á þessum handtölvum. Auðvelt er fyrir okkur að aðlaga það ólíkum þörfum. Einnig er hægt að sérsmíða lausn ef þarf.