Tæknivit hefur í gegnum tíðina hannað og smíðað margar tegundir stýringa fyrir hurðalása. Allt eftir þörfum hverju sinni. Stundum hentar mjög einfaldur stýribúnaður með takmarkaða tengimöguleika og stundum hentar stýribúnaður sem þarf mikla tengimöguleika, tölvusamskipti, samskipti við greiðslutæki og ýmislegt fleira.


Hurðastýringar frá Tækniviti:

 • Henta í einfaldar þarfir sem og...
 • flóknar þarfir
 • Samskipti við margar tegundir lesara:
  • Nándarkortalesara
  • QR lesara
  • Augnskanna
  • Talnaborð
  • Segulrandalesara
 • Samskipti við posa
 • Samskipti við myntmóttakara
 • Samskipti við nettengd kerfi, vefþjónustur og fleira
 • Hægt að sérsníða að mismunandi þörfum

Heildarlausn frá Tækniviti fyrir hurðastýringu.