Tæknivit hefur mikla og víðtæka reynslu að aðgangsstýringum.

Við gerum okkur grein fyrir að það er ekki sama hvaða aðferðir og lausnir eru notaðar í hverju tilviki.


Ráðgjöf Tæknivits

 • Þarfagreining
  Í samstarfi við þig förum við yfir verkefnið, hverskonar aðgengis er þörf, hvernig aðstæður eru og hvernig hugmyndir þínar eru.


 • Tillögur að lausn:
  Við komum með eina eða fleiri tillögur að lausn fyrir þitt verkefni.


 • Búnaður
  Útvegum allan búnað sem þarf í þína lausn.


 • Uppsetning
  Setjum upp og innleiðum þina lausn.


 • Rekstur
  Allur búnaður þarf sitt utanumhald til lengri tíma. Við getum séð um það.

  Útvegum einnig allan búnað sem þarf til rekstur á aðgangsstýringarlausnum, svo sem: Miða, pappír í prentara, kort, tölvu- og tæknibúnað.