Tæknivit sá um hönnun og útfærslu á aðgangsstýringu að salerni hjá Atlantsflug Skjaftafelli.


Lausin saman stendur að tvoföldu hliði frá Özak með greiðslukorta einingu, mynt móttakara ásamt QR lesara.


Að auki nota Atlantsflug starfsmannakort.


Upplýsingakerfið Álfheimar hjálpar stjórnendum að hafa yfirsýn yfir notkun kerfisins.
"Tæknivit afhenti okkur búnað og einfaldar leiðbeiningar fyrir uppsetningar á hliði með greiðslukorta einingu. Hliðið er aðgangsstýring að salernum. Allt ferlið var einfalt og þægilegt, ég get mælt með þessari þjónustu".

Jón Grétar Sigurðsson, framkvæmdarstjóri.

Atlantsflug.Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum