Tæknivit sá um hönnun, uppsetningu og þjónstu á aðgangskerfinu hjá Sundmiðstöðinni Reykjanesbæ.Sundmiðstöðin Reykjanesbæ bíður upp á kort fyrir sundgesti sem þurfa einungis að skanna kortin sín við aðgangshliðin.


Afgreiðslulausnin Álfheimar sér um allt frá útgáfu nýrra korta, endurnýjun korta ásamt heildstæðu yfirlit um notkun kerfisins.

"Tæknivit hannaði og setti upp aðgangsstýringu að búningsklefum Sundmiðstöðvarinnar, bæði hug- og vélbúnað. Nú getum við auðveldlega gefið út margar gerðir af sundkortum með nokkrum smellum í umsjónarkerfinu. Einnig geta starfsmenn fyrirtækja/stofnanna notað sitt starfsmannakort sem aðgangskort. Allt mjög einfalt og þægilegt. Allt uppsetningarferlið gekk vel fyrir sig og þjónustan til fyrirmyndar.".

Hafsteinn Ingibergsson.

Forstöðumaður Sundmiðstöðvar.Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum