Tæknivit sá um hönnun, uppsetningu og þjónstu á flokkunarkerfi í móttökustöð Gufunes.

Starfsmenn taka á móti bílum og skanna verktaka kort. Setja úrgang í viðeigandi flokk í tölvu eða notast við spjaldtölvu.

Fyrsta valmynd í flokkaskráningakerfi

Önnur valmynd í flokkaskráningarkerfi

Þriðja valmynd í flokkaskráningakerfi


"SORPA og Tæknivit hafa átt áratuga farsælt samstarf. Tæknivit hefur sett upp ýmis kerfi fyrir okkur, þar með talið afgreiðslukerfi fyrir viðskiptavini SORPU sem taldir eru í hundruðum þúsunda árlega. Kerfin hafa virkað vel með löngum uppitíma. Starfsmenn Tæknivits hafa tryggt góða þjónustu og sýnt frumkvæði við endurbætur kerfa, þróun á framtíðarkerfum eða hvers annars er sérþekking þeirra nær yfir. Gef þeim mín bestu meðmæli".

Bjarni Gnýr Hjarðar,

yfirverkfræðingur SORPU
Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum