Botek er framsækið fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í bílavogum. Þetta hefur skilað þeim árangri að nú eru þeir í fararbroddi í okkar heimshluta með heilsteypta heildarlausn fyrir sorphirðu.


Boddý vog:

 • Vigtar allt "húsið"
 • Hentar vel þegar heilar einingar vigtaðar í einu, t.d. gámar
 • Samþykkt til löggildingar (NMI R76)

Tunnu vog:

 • Vigtar eina eða fleiri tunnur
 • Hraðvirkt og nákvæmt
 • Hægt að tengja við tölvu
 • Hægt að tengja við RFID kerfi
 • Hentar vel í sorphirðu
 • Samþykkt í samræmi við MID og OIML R51

Vöru lyftu vog:

 • Vigtar lyftuna
 • Hægt að tengja við tölvu
 • Hægt að tengja við RFID kerfi
 • Hentar vel við allrahanda flutning
 • Samþykkt í samræmi við STAFS 2000:1 og ADR

Gaffal vog:

 • Vigtar lyftarma
 • Hægt að tengja við ýmis kerfi
 • Hægt að tengja við RFID kerfi
 • Hentar vel við tæmingu á allskyns ílátum
 • Samþykkt í samræmi við MID og OIML R51