Lausnir fyrir sjálfvirka afgreiðslu (ómannaða afgreiðslu):

 • Til nota innandyra
 • Til nota utandyra
 • Miðar prentaðir út sem veita aðgengi, og/eða
 • Fáanlegt sambyggt við aðgangsstýringu
 • Kort / miðar / greiðslukort / 100 kr. mynt

Hægt að nota við margvíslegar aðstæður:

 • Aðgangur að bílastæði
 • Aðgangur að salernum
 • Aðgangur að sundstað
 • Aðgangur að líkamsræktarstöð
 • Aðgangur að mötuneyti
 • Aðgangur að tjaldstæði
 • Aðgangur að sturtu
 • Aðgangur að þvottavél / þurrkara
 • Aðgangur að íþróttaviðburði
 • og fleira

Heildarlausn frá Tækniviti fyrir sjálfvirka afgreiðslu.


Hjartað í lausninni er aðgangs- og upplýsingakerfið, byggt á íslensku hugviti, með marga möguleika:


 • Starfsfólk með sérstök starfsmannakort
 • Forprentaðir miðar/kort
 • Stök sala-, margskiptis-, tímabils- miðar og kort
 • Endursala, leyfðu öðrum að selja aðgang að þjónustunni þinni
 • Upplýsingar um veltu og notkun

Hægt er að gera fyrirtækja- og félagasamninga. Ýmsir möguleikar í boði.


Endursölusamningar, semdu við þína helstu samstarfsaðila.


Útvegum allt sem þarf til reksturs á lausninni, svo sem: Miða, pappír í prentara, kort, tölvu- og tæknibúnað.