Tæknivit býður upp á afgreiðslulausnir sérsniðnar að þínum þörfum til dæmis fyrir sundlaugar eða tjaldstæði.


Upplýsingakerfið Álfheimar gerir þér kleift að:


  • Nálgast rekstrarupplýsingar, deila gögnum og vinna með samstarfsaðilum svo eitthvað sé nefnt.

  • Starfsmenn notast við aðgangs, starfsmannakort.

  • Auðvelt að bæta við kortum eða fjarlæga.

  • Margar tegundir af kortum í boði, sjá hér


Hér fyrir neðan eru dæmi um sérsniðnar lausnir: