Tæknivit býður upp á afgreiðslulausnir sem geta verið sérsniðnar að þínum þörfum. Upplýsingakerfið okkar gerir þér kleift að nálgast rekstrarupplýsingar, deila gögnum og vinna með samstarfsaðilum svo eitthvað sé nefnt. Hér fyrir neðan eru dæmi um sérsniðnar lausnir: