Við hjá Tækniviti framleiðum kort bæði til nota með okkar eigin lausnum og annarra.


Kort frá Tækniviti:

 • Kort með QR kóða
 • Nándarkort (RFID, Mifare, NFC)
 • Kort með segulrönd
 • Kort með mynd
 • Starfsmannakort
 • Aðgangskort
 • Áskriftarkort
 • Vildarkort
 • Sérprentun
 • Mikið magn / lítið magn

Tilvalið fyrir:

 • Fyrirtæki
 • Félög
 • Klúbba
 • Íþróttahús / sundlaugar / líkamsræktarstöðvar

Þar sem við getum bæði hannað og prentað kortin sjálf þá eru nánast óendanlegir möguleikar í boði.