Tæknivit hefur gegnum árin komið að margskonar verkefnum tengdum sjálfvirkni þar má helst nefna:


  • Voga og upplýsinga kerfi
  • Aðgangsstýringar fyrir sundlaugar, söfn, ferðamannastaði
  • Gjaldtöku fyrir ferðamannastaði
  • Hlið uppsetningar og þjónustu


Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum