Tæknivit sá um hönnun, uppsetningu og þjónstu á vogarkerfi á Álfsnesi.
Ein vog er notuð fyrir inn og út vigtun á farmi. Skráð er í flokk um leið og inn vigtun fer fram. Bílstjórar afgreiða sig sjálfir á út leið og fá prentaða kvittun.
"SORPA og Tæknivit hafa átt áratuga farsælt samstarf. Tæknivit hefur sett upp ýmis kerfi fyrir okkur, þar með talið afgreiðslukerfi fyrir viðskiptavini SORPU sem taldir eru í hundruðum þúsunda árlega. Kerfin hafa virkað vel með löngum uppitíma. Starfsmenn Tæknivits hafa tryggt góða þjónustu og sýnt frumkvæði við endurbætur kerfa, þróun á framtíðarkerfum eða hvers annars er sérþekking þeirra nær yfir. Gef þeim mín bestu meðmæli".
Bjarni Gnýr Hjarðar,
yfirverkfræðingur SORPU
Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum