Aðgangsstýring fyrir sturtur
Sérhæfðar lausnir fyrir aðgengi að sturtum:
- Aðgangur veittur að rými
- Sturtunni sjálfri stýrt (vatnsflæði)
- Umsjónarkerfi fyrir rekstraraðila
Ýmsir möguleikar:
- Sjálfsali staðsettur við hlið/hurð
- Sjálfsali staðsettur við sturtu
- Sjálfsali á völdum stað
- Bjóða upp á breytilegan tíma, t.d. 5, 10, 15 mínútur
- Skjár með valkvæðum upplýsingum
- Greiðslukort / 100 kr. mynt
- Forprentuð kort / stakir miðar
- Miðar prentaðir á staðnum
Heildarlausn frá Tækniviti fyrir aðgengi að sturtuaðstöðu.
Hjartað í lausninni er aðgangs- og upplýsingakerfið, byggt á íslensku hugviti, með marga möguleika:
- Sjálfsalar (viðskiptavinur afgreiðir sig sjálfur)
- Starfsfólk með sérstök starfsmannakort
- Forprentaðir miðar/kort
- Einskiptis-, margskiptis-, tímabils- miðar og kort
- Endursala, leyfðu öðrum að selja aðgang að þjónustunni þinni
- Upplýsingar um veltu og notkun
Hægt er að gera fyrirtækja- og félagasamninga. Ýmsir möguleikar í boði.
Endursölusamningar, semdu við þína helstu samstarfsaðila.
Útvegum allt sem þarf til reksturs á lausninni, svo sem: Miða, pappír í prentara, kort, tölvu- og tæknibúnað.